Iðnaðarráðuneyti

399/1998

Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar nr. 177 16. september 1939, með breytingu nr. 268 27. október 1969.

1. gr.

4. mgr. 3. gr. orðist þannig:

Í rafveitunefnd eiga sæti fimm menn og fimm til vara kosnir af bæjarstjórn.

Reglugerðarbreyting þessi, sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt, staðfestist hér með samkvæmt orkulögum nr. 58 29. apríl 1967, til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum sem hlut eiga að máli.

Iðnaðarráðuneytinu, 30. júní 1998.

F. h. r.

Árni Þ. Árnason.

Guðjón Axel Guðjónsson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica