Leita
Hreinsa Um leit

Iðnaðarráðuneyti

761/1998

Reglugerð um niðufellingu flutningsjöfnunargjalds af olíuvörum.

1. gr.

Ekki skal innheimta flutningsjöfnunargjald af olíuvörum vegna reksturs álversins á Grundartanga. Flutningsjöfnunarsjóður olíuvara jafnar ekki flutningskostnað vegna rekstursins.

2. gr.

                Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 11. gr. laga nr. 103/1994, um jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, öðlast gildi 1. febrúar 1999.

Iðnaðarráðuneytinu, 11. desember 1998.

Finnur Ingólfsson.

Jón Ögmundur Þormóðsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica