Í 1. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar, undir upptalningu upplýsinga- og fjölmiðlagreina, falla brott iðngreinarnar "bókband" og "prentun".
Í stað "prentsmíði" í 1. mgr. 1. gr. kemur: prentsmíði (þ.m.t. bókband og prentun).
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 3. mgr. 13. gr. laga um handiðnað, nr. 42/1978, öðlast þegar gildi.
Atvinnuvegaráðuneytinu, 4. nóvember 2025.
F. h. r.
Ingvi Már Pálsson.
Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir.
B deild - Útgáfudagur: 18. nóvember 2025