Iðnaðarráðuneyti

726/2009

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1011/2007, um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Í stað hlutfallstölunnar "14%" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: 20%.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett á grundvelli 7. gr. laga nr. 43/1999, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

Iðnaðarráðuneytinu, 11. ágúst 2009.

Katrín Júlíusdóttir.

Ingvi Már Pálsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica