Heilbrigðisráðuneyti

679/2025

Um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1581/2024, um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra vegna myndgreininga sem veittar eru án samnings við sjúkratryggingar íslands. REGLUGERÐ um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1581/2024, um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra vegna myndgreininga sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands.

1. gr.

Í stað dagsetningarinnar "1. júlí 2025" í 2. gr. reglugerðarinnar kemur: 1. nóvember 2025.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 2. mgr. 38. gr. laga um sjúkratryggingar, nr. 112/2008, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðisráðuneytinu, 20. júní 2025.

Alma D. Möller.

Pétur Örn Pálmarsson.

B deild - Útgáfud.: 25. júní 2025


Þetta vefsvæði byggir á Eplica