Heilbrigðisráðuneyti

1123/2021

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1030/2021, um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðanna "6. október 2021" kemur: 20. október 2021.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 12. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997, með síðari breyt­ingum, tekur gildi 7. október 2021.

 

Heilbrigðisráðuneytinu, 5. október 2021.

 

Svandís Svavarsdóttir.

Runólfur Birgir Leifsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica