Leita
Hreinsa Um leit

Heilbrigðisráðuneyti

959/2020

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 412/1973 um Lyfjaeftirlit ríkisins, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 412/1973 um Lyfjaeftirlit ríkisins, með síðari breytingum, fellur brott.

 

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

 

Heilbrigðisráðuneytinu, 21. september 2020.

 

F. h. r.

Ásta Valdimarsdóttir.

Hrönn Ottósdóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica