Valmynd
1/2020
1. gr.
Reglugerð nr. 850/2019 um tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði fellur brott.
2. gr.
Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.
Heilbrigðisráðuneytinu, 2. janúar 2020.
Svandís Svavarsdóttir.
Ásthildur Knútsdóttir.