Heilbrigðisráðuneyti

209/2019

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1084/2014 um heilbrigðisumdæmi. - Brottfallin

1. gr.

Ráðgjafarnefndir heilbrigðisumdæma.

5. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

2. gr.

Gildistaka.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 5. og 6. gr. laga nr. 40/2007, um heil­brigðis­þjónustu, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðisráðuneytinu, 15. febrúar 2019.

Svandís Svavarsdóttir.

Elsa B. Friðfinnsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica