Leita
Hreinsa Um leit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

586/2007

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 241/2006 um greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar ríkisins vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérfræðinga í hjartalækningum. - Brottfallin

1. gr.

Í stað gjaldskrár í fylgiskjali með reglugerðinni kemur meðfylgjandi ný gjaldskrá.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 41. gr. laga nr. 100/2007 um almanna­tryggingar, með síðari breytingu, gildir frá 1. júlí 2007.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 3. júlí 2007.

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Davíð Á. Gunnarsson.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)
Þetta vefsvæði byggir á Eplica