Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

35/2006

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 234/2003 um um þátttöku ríkisins í kostnaði við hjálpartæki fyrir þá sem eru með heyrnarmein. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breyting verður á 2. tölul. 2. gr.:

Í stað orðsins "28.000" komi orðið "30.800".

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er með stoð í 10. mgr. sbr. 4. mgr. 37. gr. a. og 4. mgr. 37. gr. b. laga nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónustu, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 11. janúar 2006.

F. h. r.

Davíð Á. Gunnarsson.

Guðríður Þorsteinsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica