Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

480/2005

Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 233/2001 um ávana- og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni.

1. gr.

Í fylgiskjali II við reglugerðina verða eftirfarandi breytingar.

Efni Annað nafn D I-II
Hámark án innflutningsleyfis
Acetic anhydride Ediksýruanhýdríð D I
100 l
Potassium permanganate Kalíumpermanganat D I
100 kg2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 12. gr. og 49. gr. lyfjalaga nr. 93/1994 með síðari breytingum og 2. gr., 3. gr. og 4. gr. laga um ávana- og fíkniefni nr. 65/1974 með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.


Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 25. maí 2005.

Jón Kristjánsson.
Ragnheiður Haraldsdóttir.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica