Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

482/1996

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 261/1995 um undanþágur frá lögheimilisskilyrði sjúkratrygginga. - Brottfallin

Reglugerð

um breytingu á reglugerð nr. 261/1995 um undanþágur

frá lögheimilisskilyrði sjúkratrygginga.

1.gr.

            Við 2. gr. bætist nýr liður sem verði f liður og orðist svo:

f)          Þegar um er að ræða einstakling sem íslenska ríkisstjórnin hefur veitt hæli sem flóttamanni.

2.gr.

            Reglugerð þessi sem sett er með stoð í 4. mgr. 32. gr. laga um almannatryggingar, nr. 117/1993, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 28. ágúst 1996.

Ingibjörg Pálmadóttir.

Ragnheiður Haraldsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica