Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

819/2004

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 777/2004 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VII). - Brottfallin

1. gr.

Við fylgiskjal reglugerðarinnar bætist meðfylgjandi ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 46/2003.


2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 66. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.


Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 5. október 2004.

Jón Kristjánsson.
Davíð Á. Gunnarsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica