Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

650/2004

Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 948/2000 um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði með síðari breytingum. - Brottfallin

650/2004

REGLUGERÐ
um (6.) breytingu á reglugerð nr. 948/2000 um greiðslur almannatrygginga
í lyfjakostnaði með síðari breytingum.

1. gr.

Gildistöku reglugerðar nr. 304/2004 um (4.) breytingu á reglugerð nr. 948/2000 um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði með síðari breytingum, sem taka átti gildi 1. maí 2004, en var frestað með reglugerð nr. 366/2004 um (5.) breytingu á reglugerð nr. 948/2000 um greiðslu almannatrygginga í lyfjakostnaði með síðari breytingum til 1. ágúst 2004, er hér með frestað til 1. september 2004.


2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.


Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 29. júlí 2004.

F. h. r.
Davíð Á. Gunnarsson.
Ingolf J. Petersen.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica