Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

990/2003

Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 595/1997 um heimilisuppbót og frekari uppbætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð. - Brottfallin

1. gr.

Í 1. gr. reglugerðarinnar falla brott orðin "sérstaka heimilisuppbót".


2. gr.

3. gr. reglugerðarinnar fellur brott.


3. gr.

Heiti 7. gr. reglugerðarinnar fellur brott.


4. gr.

Við 1. mgr. 8. gr. reglugerðarinnar bætist ný setning er orðast svo: Við útreikning á tekjum örorkulífeyrisþega samkvæmt þessari grein skal ekki taka tillit til aldurstengdrar örorkuuppbótar, sbr. 15. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar, með síðari breytingum.


5. gr.

2. mgr. 10. gr. reglugerðarinnar fellur brott.


6. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 15. gr. laga nr. 118/1993 um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2004.


Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 9. desember 2003.

Jón Kristjánsson.
Davíð Á. Gunnarsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica