Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

770/2001

Reglugerð um breytingu (1.) á reglugerð um þátttöku Tryggingastofnunar ríkisins í kostnaði við almennar tannlækningar nr. 28/1999. - Brottfallin

770/2001

REGLUGERÐ
um breytingu (1.) á reglugerð um þátttöku Tryggingastofnunar ríkisins
í kostnaði við almennar tannlækningar nr. 28/1999.

1. gr.

Eftirfarandi breyting verður á 2. tölulið 1. gr.:
Á eftir orðunum "Börn, 17 ára og yngri" falla brott orðin "sbr. þó 2. gr. gjaldskrár nr. 166/1992."


2. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. 66. gr. laga um almannatryggingar nr. 117/1993, sbr. síðustu mgr. 36. og 37. gr. s.l. og öðlast þegar gildi.


Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 4. október 2001.

Jón Kristjánsson.
Davíð Á. Gunnarsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica