Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

445/1979

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 186/1976 um meinatækna. - Brottfallin

1. gr.

3. gr. orðist svo

Ráðherra getur veitt öðrum en þeim, sem 2. grein tekur til, löggildingu, enda sanni viðkomandi að hann hafi menntun, sem sé sambærileg við próf úr viður­kenndum meinatæknaskóla skv. 2. gr.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í lögum nr. 64/1971 um tæknimenntaðar heilbrigðisstéttir, öðlast gildi nú þegar.

 

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 1. nóvember 1979.

 

Magnús H. Magnússon.

Páll Sigurðsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica