Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

504/1993

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð um starfsemi Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði nr. 34/1993. - Brottfallin

1. gr.

Við reglugerðina bætist svohljóðandi ákvæði til bráðabirgða:

Þrátt fyrir ákvæði 3. mr. 2. g. skal núverandi stjórn félagsins sitja út kjörtímabil sitt til nóvember 1995.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 2. mlsgr. 24. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 97/1990 með síðari breytingum öðlast þegar gildi.

Heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytið, 9. desmeber 1993.

Guðmundur Árni Stefánsson.

Páll Sigurðsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica