Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

529/1997

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 68/1996 um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu, með síðari breytingu. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um (2.) breytingu á reglugerð nr. 68/1996 um hlutdeild sjúkratryggðra

í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu, með síðari breytingu.

 

1. gr.

                Í stað orðanna "börn sem njóta umönnunarbóta" í;

a)             2. tl. 1. mgr. 2. gr.

b)            2. tl. 1. mgr. 3. gr.

c)             b. lið 1. tl. 1. mgr. 4. gr.

d)            b. lið 2. tl. 1. mgr. 4. gr.

e)             4. mgr. 4. gr.

f)             b. lið 1. tl. 1. mgr. 6. gr.

g)            b. lið 2. tl. 1. mgr. 6. gr.

h)            b. lið 3. tl. 1. mgr. 6. gr.

komi orðin:

börn með umönnunarkort samkvæmt reglugerð nr. 504/1997 um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna

 

2. gr.

                Í stað orðanna "börn með umönnunarbætur" í;

a)             b. lið 1. tl. 2. mgr. 9. gr.

b)            b. lið 2. tl. 2. mgr. 9. gr.

c)             b. lið 3. tl. 2. mgr. 9. gr.

d)            b. lið 4. tl. 2. mgr. 9. gr.

komi orðin:

börn með umönnunarkort samkvæmt reglugerð nr. 504/1997 um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna

 

3. gr.

                Í stað orðanna "börn sem njóta umönnunarbóta" í;

a)             b. lið 5. tl. 2. mgr. 9. gr.

b)            b. lið 6. tl. 2. mgr. 9. gr.

c)             b. lið 7. tl. 2. mgr. 9. gr.

komi orðin:

börn með umönnunarkort samkvæmt reglugerð nr. 504/1997 um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna

 

4. gr.

                Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 36. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar öðlast gildi 1. september 1997.

 

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 25. ágúst 1997.

 

Ingibjörg Pálmadóttir.

Davíð Á. Gunnarsson.

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica