Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

256/1987

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 277/1977 fyrir Þroskaþjálfaskóla Íslands. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 277/1977

fyrir Þroskaþjálfaskóla Íslands.

 

1. gr.

11. gr. orðist svo:

Námstími skal vera 3 ár. Heimilt er að ljúka námi á fimm árum.

 

2. gr.

Ný 13. gr. orðist svo og aðrar greinar færast til sem því nemur:

Skólanum er heimilt að standa fyrir menntun ófaglærðra starfsmanna á stofnunum fyrir fatlaða að höfðu samráði við ráðuneytið. Nánari fyrirmæli um námsefnið skulu vera í kennsluskrá.

 

3. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 3. gr. laga nr. 40/1985, um Þroskaþjálfaskóla Íslands öðlast þegar gildi.

 

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 22. maí 1987.

 

Ragnhildur Helgadóttir.

Ingimar Sigurðsson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica