Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

114/1992

Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja, afgreiðslu þeirra og merkingu nr.421/1988. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um (10.) breytingu á reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja,

afgreiðslu þeirra og merkingu nr. 421/1988.

1. gr.

Í c-staflið 29. gr. bætist:

"J 02 AC Sveppalyf

P 01 AB Amöbulyf og lyf gegn öðrum frumdýrum"

Úr c-staflið 29. gr. fellur niður:

"J 03 Sýklalyf"

2. gr.

Eftirfarandi er breytingar á viðauka 4 við reglugerðina:

______________________________________________________________________________________________


Efni

 


Hámarksmagn og/eða
takmarkanir

 


Dæmi um lyf og lyfja-
form, er selja má án
lyfseðils

 


Áletrun og/eða upplýsingar
á fylgiseðli, sem afhenda
skal með lyfinu

______________________________________________________________________________________________

Ivermectinum

 

Dýralyf;

 

EQVALAN, VET.

 

DÝRALYF.

 

 

lyfjaform til inntöku

 

pasta 1,87 mg/g.

 

Ormalyf fyrir hross.

 

 

 

 

 

 

Varúð: Eigi má nýta sláturafurðir fyrr en 30 sólarhringum eftir lyfjagjöf. - Ennfremur skal hver pakkning lyfsins merkt sérstaklega með upp- lýsingum um notkun lyfsins og skammtastærðir, skv. ákvörðun ráðuneytisins við skráningu lyfsins.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

ORAMEC DRENCH,

 

DÝRALYF.

 

 

 

 

VET., mixtúra 0,8mg/ml.

 

Ormalyf í sauðfé og geitfé.

 

 

 

 

 

 

Varúð: Eigi má nýta sláturafurðir fyrr en 30 sólarhringum eftir lyfjagjöf. - Ennfremur skulu hverri pakkningu lyfsins fylgja leiðbeiningar á íslensku um notkun þess og skömmtun, skv. ákvörðun ráðuneytis við skráningu lyfsins.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Nicotinum

 


Lyf í afmældum skömmt-um.
Mest 4 mg í einstökum skammti. Mest 420 mg handa einstaklingi.

 


NICORETTE,
tyggigúmmí 2 mg/stk.
og 4 mg/stk.

 


Samkvæmt ákvörðun ráðuneytisins við skráningu
lyfsins.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Lyf í formi forðaplástra, sem gefa mest frá sér 21 mg/24 klst. af nikótíni. Mest 21 stk. handa ein- staklingi.

 


NICOTINELL,
forðaplástrar 7 mg/24 klst., 14 mg/24 klst. og 21 mg/24 klst.

 


Samkvæmt ákvörðun ráðuneytisins við skráningu lyfsins.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Paraceta-
molum

 


Lyf í afmældum skömmt-um; einstakur skammtur mest 500 mg; allt að 15 g virks efnis.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

______________________________________________________________________________________________


Efni

 


Hámarksmagn og/eða
takmarkanir

 


Dæmi um lyf og lyfja-
form, er selja má án
lyfseðils

 


Áletrun og/eða upplýsingar
á fylgiseðli, sem afhenda
skal með lyfinu

______________________________________________________________________________________________

 

 


Endaþarmsstílar 60mg:

 


PARASETAMÓL,

 


Endaþarmsstílar 60 mg:

 

 

Mest 20 stk. handa ein-

 

endaþarmsstílar.

 

Verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Lyfið má ekki gefa börnum lengur en 2 daga í senn án samráðs við lækni. Endaþarmsstílar eru hentugir handa börnum með uppköst eða ef þau eiga erfitt með að gleypa töflur.

 

 

staklingi.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skammtastærðir handa börnum hafi læknir ekki

 

 

 

 

 

 

ráðlagt annað:

 

 

 

 

 

 

0-1 árs: 1 endaþarmsstíll mest í tvö skipti.

 

 

 

 

 

 

1-4 ára: 2 endaþarmsstílar mest þrisvar sinnum á sólarhring. Frekari lyfjagjöf aðeins í samráði við lækni. Lyfið má ekki nota, ef um lifrarsjúkdóma er að ræða.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Endaþarmsstílar 125mg:

 

PANODIL,

 

Endaþarmsstílar 125 mg:

 

 

Mest 20 stk. handa ein-

 

endaþarmsstílar.

 

Verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Lyfið má ekki gefa börnum lengur en 2 daga í senn án samráðs við lækni.

 

 

staklingi.

 

PARASETAMÓL,

 

 

 

 

 

endaþarmsstílar.

 

 

 

 

 

 

 

Endaþarmsstílar eru hentugir handa börnum með uppköst eða ef þau eiga erfitt með að gleypa töflur.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skammtastærðir handa börnum hafi læknir ekki

 

 

 

 

 

 

ráðlagt annað: Lyfið er ekki ætlað börnum yngri

 

 

 

 

 

 

en 1 árs.

 

 

 

 

 

 

1-4 ára: 1 endaþarmsstíll mest þrisvar sinnum á sólarhring.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

4-8 ára: 1-2 endaþarmsstílar mest þrisvar sinnum á sólarhring.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

8-12 ára: 2 endaþarmsstílar mest þrisvar sinnum á sólarhring.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lyfið má ekki nota, ef um lifrarsjúkdóma er að ræða.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Endaþarmsstílar 250mg:

 

PARASETAMÓL,

 

Endaþarmsstílar 250 mg:

 

 

Mest 20 stk. handa ein-

 

endaþarmsstílar.

 

Verkjastillandi og hitalækkandi lyf.

 

 

staklingi.

 

 

 

Lyfið má ekki gefa börnum lengur en 2 daga í senn án samráðs við lækni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Endaþarmsstílar eru hentugir handa börnum með uppköst eða ef þau eiga erfitt með að gleypa töflur.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skammtastærðir handa börnum hafi læknir ekki

 

 

 

 

 

 

ráðlagt annað: Lyfið er ekki ætlað börnum yngri

 

 

 

 

 

 

en 8 ára.

 

 

 

 

 

 

8-12 ára: 1 endaþarmsstíll mest þrisvar sinnum á sólarhring.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

12-16 ára: 1-2 endaþarmsstílar mest þrisvar sinn- um á sólarhring.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lyfið má ekki nota, ef um lifrarsjúkdóma er að ræða.

 

 

 

 

 

 

 

 

Endaþarmsstílar 500mg:

 

PANODIL,

 

Endaþarmsstílar 500 mg:

 

 

Allt að 30 stk. handa ein-

 

endaþarmsstílar.

 

Verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Lyfið er ekki ætlað til langvarandi notkunar án samráðs við lækni.

 

 

staklingi.

 

PARASETAMÓL,

 

 

 

 

 

endaþarmsstílar.

 

 

 

 

 

 

 

Skammtastærðir hafi læknir ekki ráðlagt annað:

 

 

 

 

 

 

Fullorðnir: 1-2 endaþarmsstílar þrisvar sinnum á sólarhring.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Börn 12-16 ára: 1 endaþarmsstíll mest þrisvar sinnum á sólarhring. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 12 ára.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lyfið má ekki nota, ef um lifrarsjúkdóma er að

 

 

 

 

 

 

ræða.

______________________________________________________________________________________________


Efni

 


Hámarksmagn og/eða
takmarkanir

 


Dæmi um lyf og lyfja-
form, er selja má án
lyfseðils

 


Áletrun og/eða upplýsingar
á fylgiseðli, sem afhenda
skal með lyfinu

______________________________________________________________________________________________

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Freyðitöflur 500 mg:

 

PANODIL,

 

Freyðitöflur.

 

 

Allt að 30 stk. handa ein-

 

freyðitöflur.

 

Venjulegur skammtur er 1-2 freyðitöflur í senn, mest 6 freyðitöflur á sólarhring handa fullorðnum við höfuðverk, tannverk, tíðaverk og sótthita af völdum inflúensu eða kvefs. Freyðitöflurnar eru leystar upp í hálfu glasi af vatni. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 8 ára nema í samráði við lækni.

 

 

staklingi.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Börn 8-12 ára: 1/2 freyðitafla mest þrisvar sinnum á sólarhring.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Börn 12-16 ára: 1 freyðitafla mest þrisvar sinnum á sólarhring.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lyfið má ekki nota, ef um lifrarsjúkdóma er að ræða.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lyfið inniheldur natríum og er því ekki ætlað fólki, sem er á saltsnauðu fæði.

 

 

 

 

 

 

 

 

Töflur 500 mg:
Allt að 30 stk. handa ein-
staklingi.

 

PANODIL, töflur.
PARASETAMÓL,töflur.

 

Töflur.

 

 

 

 

Venjulegur skammtur er 1-2 töflur í senn, mest 6 töflur á sólarhring handa fullorðnum við höfuð- verk, tannverk, tíðaverk og sótthita af völdum inflúensu eða kvefs. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 8 ára nema í samráði við lækni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Börn 8-12 ára: 1/2 tafla mest þrisvar sinnum á sólarhring.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Börn 12-16 ára: 1 tafla mest þrisvar sinnum á sólarhring.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lyfið má ekki nota, ef um lifrarsjúkdóma er að ræða.

 

 

 

 

 

 

 

 

Dropar (til inntöku);

 

PARASETAMÓL,

 

Dropar 100 mg/ml:

 

 

ekki yfir 100 mg/ml

 

dropar.

 

Verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Má ekki gefa börnum lengur en í 2 daga í senn án samráðs við lækni og ekki, ef um lifrarsjúkdóma er að ræða.

 

 

(10 % ). Mest 20 ml handa

 

 

 

 

 

einstaklingi.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mestu skammtar á dag handa börnum:

 

 

 

 

 

 

0-3 mán.: 0,4 ml 3-4 sinnum.

 

 

 

 

 

 

4-11 mán.: 0,8 ml 3-4 sinnum.

 

 

 

 

 

 

1-2 ára: 1,2 ml 3-4 sinnum.

 

 

 

 

 

 

2-3 ára: 1,6 ml 3-4 sinnum.

 

 

 

 

 

 

4-5 ára: 2,4 ml 3-4 sinnum.

 

 

 

 

 

 

6-8 ára: 3,2 ml 3-4 sinnum.

 

 

Mixtúrur:

 

PANODIL, mixtúra.

 

Mixtúra 24 mg/ml.

 

 

ekki yfir 24 mg/ml

 

PARASETAMóL,

 

Verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Lyfið má ekki gefa börnum lengur en 2 daga í senn án samráðs við lækni.

 

 

(2,4%). Mest 60 ml handa

 

mixtúra.

 

 

 

einstaklingi.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skammtastærðir handa börnum hafi læknir ekki ráðlagt annað:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

0-1 árs: 2,5 ml mest í tvö skipti. Frekari lyfjagjöf aðeins í samráði við lækni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

1-4 ára: 2,5-5 ml mest þrisvar sinnum á sólar- hring.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

4-8 ára: 5-10 ml mest þrisvar sinnum á sólarhring.

 

 

 

 

 

 

8-12 ára: 10 ml mest þrisvar sinnum á sólarhring.

 

 

 

 

 

 

Lyfið má ekki nota, ef um lifrarsjúkdóma er að

 

 

 

 

 

 

ræða.

______________________________________________________________________________________________


Efni

 


Hámarksmagn og/eða
takmarkanir

 


Dæmi um lyf og lyfja-
form, er selja má án
lyfseðils

 


Áletrun og/eða upplýsingar
á fylgiseðli, sem afhenda
skal með lyfinu

______________________________________________________________________________________________

Hydrocort- isonum (gildir eingöngu fyrir alkóhólinn) í blöndu með Miconazolum

 

Lyfjaform til útvortis notkunar. Styrkleiki Hydrocortison- um ekki yfir 10 mg/g og styrkleiki Miconazolum ekki yfir 20 mg/g. Mest 15 g handa einstaklingi.

 

DAKTACORT, krem

 

Sveppasýking á fótum, þegar mikill kláði fylgir. - Texti á fylgiseðli samkvæmt ákvörðun ráðuneytis.

3. gr

Eftirfarandi skal bætt við í viðauka 4 við reglugerðina:

______________________________________________________________________________________________


Efni

 


Hámarksmagn og/eða
takmarkanir

 


Dæmi um lyf og lyfja-
form, er selja má án
lyfseðils

 


Áletrun og/eða upplýsingar
á fylgiseðli, sem afhenda
skal með lyfinu

______________________________________________________________________________________________

Hydrocort- isonum (gildir eingöngu fyrir alkóhólinn) í blöndu með Miconazolum

 

Lyfjaform til útvortis notkunar. Styrkleiki Hydrocortisonum ekki yf- ir 10 mg/g og styrkleiki Miconazolum ekki yfir 20 mg/g. Mest 15 g handa einstaklingi.

 

DAKTACORT, krem

 

Sveppasýking á fótum, þegar mikill kláði fylgir. - Texti á fylgiseðli samkvæmt ákvörðun ráðuneytis.

4. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 16. og 17. gr. lyfjalaga nr. 108/1984, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 27. mars 1992.

Sighvatur Björgvinsson.

Einar Magnússon.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica