Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

509/1996

Reglugerð um (24.) breytingu á reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja, afgreiðslu þeirra og merkingu nr. 421/1988 - Brottfallin

REGLUGERÐ

um (24.) breytingu á reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja,

afgreiðslu þeirra og merkingu nr. 421/1988.

 

1. gr.

                Eftirfarandi skal bætt við viðauka 4 við reglugerðina:

 

Efni                                          

Hámarksmagn og/eða takmarkanir.                              

Dæmi um lyf og lyfjaform er selja má án lyfseðils.

Áletrun og/eða upplýsingar á fylgiseðli, sem afhenda skal með lyfinu.

 

Fenbendazolum

 

 

 

 

 

 

 

Minoxidilum

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lyfjaform til útvortis notkunar t.d. áburður eða hlaup 20 mg/ml.

 

 

 

PANACUR, VET,

töflur 250 mg.

 

 

 

 

 

 

REGAINE, áburður/hlaup.

 

 

 

 

 

Dýralyf.

Hver pakkning lyfsins skal merkt: "Ormalyf í hunda og ketti."

Skammtar: 1 tafla fyrir hver 5 kg líkamsþunga. Lyfjagjöf þarf að endurtaka 3 daga í röð. Eyða skal saur meðan á lyfjagjöf stendur og 3-4 næstu daga.

 

Fylgiseðill á íslensku samþykktur af lyfjanefnd ríksins fylgi með hverri pakkningu sem afgreidd er í lausasölu.

 

2. gr.

                Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 44. gr. lyfjalaga nr. 93/1994, öðlast gildi 1. október 1996.

 

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 23. september 1996.

 

Ingibjörg Pálmadóttir.

Einar Magnússon.

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica