Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

65/1996

Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð um sölu og meðferð ávana- og fíkniefna nr. 16/1986. - Brottfallin

Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð um sölu og meðferð ávana- og fíkniefna nr. 16/1986.

1. gr.

Eftirfarandi efnum skal bætt við lista í fylgiskjali I með reglugerðinni eftir stafrófsröð:

Efni Alþjóða- Inn-/útfl.leyfis Óheimilt sbr. 2. gr. Undanþágur og

INN-nafn samningar krafist laga um ávana- athugasemdir

(latneskt) N-1961 og fíkniefni

P-1971 nr. 65/1974 og

Fsk. I-IV 2. gr. hér að

framan

Aminorex P IV

Brotizolam P IV

Etryptamine P I

Mesocarb P IV

Methcathinone P I

Zipeprol P II

2. gr.

Efnið Flunitrazepam flokkast sem P III í stað P IV.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 2. gr. laga um ávana- og fíkniefni nr. 65/1974, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 24. janúar 1996.
Ingibjörg Pálmadóttir.
Davíð Á. Gunnarsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica