Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

646/1994

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 476/1994 um gildistöku tilskipunar Evrópubandalagsins um virk, ígræðanleg lækningatæki. - Brottfallin

1 . gr.

Í lok 2. gr. komi ný málsgrein sem verði svohljóðandi: Tilskipun ráðsins 93/68/EBE frá 22. júlí 1993 og tilskipun ráðsins 93/42/EBE frá 14. júní 1993 eins og þær breyta tilskipun ráðsins 90/385/EBE frá 20. júní 1990, öðlast gildi hér á landi.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem er sett samkvæmt 5. gr. lyfjalaga nr. 93/1994, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 8. desember 1994.

F.h.r.

Páll Sigurðsson.

Ragnheiður Haraldsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica