Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

585/1997

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð um tæknifrjóvgun nr. 568/1997. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

                1. og 2. málsl. 1. mgr. 16. gr. orðist svo:

                Hámarksgeymslutími fósturvísa er fimm ár. Að fimm árum liðnum skal eyða ónotuðum fósturvísum.

 

2. gr.

                Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 13., sbr. 3. og 10. gr. laga nr. 55/1996 um tæknifrjóvgun, öðlast þegar gildi.

 

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 16. október 1997.

 

Ingibjörg Pálmadóttir.

Guðríður Þorsteinsdóttir.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica