Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

374/1993

Reglugerð um breyting á reglugerð um matartækni nr. 27/1989. - Brottfallin

1. gr.

4. gr. hljóði svo:

Matartæknar skulu annast matreiðslu á heilbrigðisstofnunum undir stjórn og á ábyrgð matarfræðinga.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 24 28. maí 1985 um starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta og öðlast gildi þegar í stað.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 23. júlí l993.

Guðmundur Árni Stefánsson.

Guðjón Magnússon.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica