Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

472/1987

Reglugerð um breytingu (5.) á reglugerð um sölu og meðferð ávana- og fíkniefna nr. 16/1986. - Brottfallin

 REGLUGERÐ

um breytingu (5.) á reglugerð um sölu og meðferð ávana- og

fíkniefna nr. 16/1986.

 

1. gr.

Gildistöku reglugerðar nr. 445/1987 um breytingu (4.) á reglugerð um sölu og meðferð ávana- og fíkniefna nr. 16/1986 er frestað til 1. janúar 1988.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 2. gr. laga um ávana- og fíkniefni nr. 65/1974, tekur gildi við birtingu.

 

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 13. október 1987.

 

Guðmundur Bjarnason.

Ingolf J. Petersen.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica