Velferðarráðuneyti

982/2017

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 516/1993 um innflutning á reykskynjurum er innihalda geislavirk efni. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 516/1993 um innflutning á reykskynjurum er innihalda geislavirk efni sem sett var með stoð í lögum nr. 117/1985 um geislavarnir, með síðari breytingum, fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Velferðarráðuneytinu, 2. nóvember 2017.

Óttarr Proppé
heilbrigðisráðherra.

Áslaug Einarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica