Heilbrigðisráðuneyti

874/2010

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1077/2006 um ávísanir tannlækna á lyf. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 2. tölul. 2. gr.:

  1. Í stað ATC-flokksins D 11 A X 14 kemur: D 11 A H 01.
  2. Í stað ATC-flokksins D 11 A X 15 kemur: D 11 A H 02.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 12. gr. og 49. gr. lyfjalaga nr. 93/1994, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðisráðuneytinu, 29. október 2010.

Guðbjartur Hannesson.

Guðríður Þorsteinsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica