Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

906/2008

Reglugerð um breytingu á reglugerð um bragðefni í matvælum, nr. 587/1993, með áorðnum breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Ákvæði 6. gr. reglugerðar nr. 587/1993, sbr. 3. gr. reglugerðar nr. 1316/2007, verður svohljóðandi:

"Íblöndun koffíns í önnur matvæli en drykkjarvörur er óheimil."

2. gr.

Ákvæði viðauka 2 í reglugerð nr. 587/1993, sbr. 6. gr. reglugerðar nr. 1316/2007, fellur brott.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga um matvæli nr. 93/1995.

Sjárvarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 9. september 2008.

F. h. r.
Sigurgeir Þorgeirsson.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica