Heilbrigðisráðuneyti

556/2008

Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 871/2004, um ferðakostnað sjúkratryggðra og aðstandenda þeirra innanlands. - Brottfallin

1. gr.

Á eftir orðunum "læknir sem hefur sjúkling til" í 1. málsl. 3. mgr. 5. gr. kemur: greiningar og/eða.

2. gr.

4. málsl. 3. mgr. 5. gr. fellur brott.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem er sett með stoð í i-lið 1. mgr., sbr. 3. mgr. 41. gr. laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðisráðuneytinu, 29. maí 2008.

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Berglind Ásgeirsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica