Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

380/1989

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 166/1985, um greiðslu sjúkratrygginga á kostnaði við sjúkrahjálp, sem ekki er unnt að veita á íslensku sjúkrahúsi. - Brottfallin

1. gr.

2. mgr. 3. gr. orðist svo:

Tryggingastofnun ríkisins getur krafist tryggingar fyrir greiðslu á hluta hins tryggða, þegar stofnunin ábyrgist alla greiðsluna gagnvart hinu erlenda sjúkrahúsi.

 

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 42. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

 

Heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytið, 20. júlí 1980.

 

Guðmundur Bjarnason.

Ingimar Sigurðsson

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica