Heilbrigðisráðuneyti

1107/2019

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 144/2009 um tæknifrjóvgun.

1. gr.

2. mgr. 14. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Hámarksgeymslutími kynfrumna er 20 ár.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 15. gr. laga nr. 55/1996 um tæknifrjóvgun, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðisráðuneytinu, 27. nóvember 2019.

Svandís Svavarsdóttir.

Ásthildur Knútsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica