Heilbrigðisráðuneyti

74/2010

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1061/2009 um eingreiðlslu sjúkratrygginga á umtalsverðum tannlækniskostnaði sjúkratryggðra vegna alvarlegra afleiðinga fæðingargalla, sjúkdóma eða slysa. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breyting verður á 1. málslið 3. gr.:

Í stað 1. febrúar 2010 kemur: 15. febrúar 2010.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 55. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðisráðuneytinu, 29. janúar 2010.

Álfheiður Ingadóttir.

Vilborg Þ. Hauksdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica