Fara beint í efnið

Prentað þann 29. apríl 2024

Breytingareglugerð

498/2023

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 945/2009 um framkvæmd meðlagsgreiðslna og annarra framfærsluframlaga.

1. gr.

5. mgr. 6. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

2. gr.

2. og 3. mgr. 7. gr. reglugerðarinnar falla brott.

3. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 8. gr. reglugerðarinnar:

  1. 2., 3. og 4. tölul. 1. mgr. falla brott.
  2. 5. tölul. 1. mgr. orðast svo: Ef meðlagsmóttakandi er búsettur erlendis.

4. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 44. gr., sbr. 63. gr. laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, 8. maí 2023.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson.

Jóna Guðný Eyjólfsdóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.