Félagsmálaráðuneyti

1654/2021

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 905/2021, um uppbætur og styrki til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða. - Brottfallin

1. gr.

Í stað "18.421 kr." í 4. mgr. 5. gr. reglugerðarinnar kemur: 19.453 kr.

 

2. gr.

Gildistaka.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 14. gr., sbr. 10. gr. laga nr. 99/2007, um félags­lega aðstoð, með síðari breytingum, sbr. einnig 70. gr. laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2022.

 

Félagsmálaráðuneytinu, 29. desember 2021.

 

Guðmundur Ingi Guðbrandsson
félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra.

Gunnhildur Gunnarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica