Leita
Hreinsa Um leit

Félagsmálaráðuneyti

1341/2020

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1200/2016, um húsnæðisbætur, með síðari breytingum.

1. gr.

Tafla í 14. gr. reglugerðarinnar verður svohljóðandi:

 

Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk m.v. árstekjur
1 4.500.677 kr.
2 5.952.509 kr.
3 6.968.790 kr.
4 eða fleiri 7.549.523 kr.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er á grundvelli 4. mgr. 17. gr. og 4. tölul. 1. mgr., sbr. 2. mgr., 30. gr. laga um húsnæðisbætur, nr. 75/2016, öðlast gildi 1. janúar 2021 og gildir um húsnæðisbætur sem greiddar eru vegna leigu íbúðarhúsnæðis frá og með þeim degi.

 

Félagsmálaráðuneytinu 21. desember 2020.

 

Ásmundur Einar Daðason.

Gunnhildur Gunnarsdóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica