Velferðarráðuneyti

571/2011

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 170/2009, um styrki og uppbætur til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða. - Brottfallin

1. gr.

Í stað "10.828 kr." í 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar kemur: 11.705 kr.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 2. mgr. 14. gr., sbr. 10. gr. laga nr. 99/2007 um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi og skal hækkun skv. 1. gr. gilda frá og með 1. júní 2011.

Velferðarráðuneytinu, 6. júní 2011.

Guðbjartur Hannesson.

Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica