Leita
Hreinsa Um leit

Fjármálaráðuneyti

714/2002

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 351/1994, um undirbúning og framkvæmd álagningar og innheimtu undirboðs- og jöfnunartolla.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr.:
a. Í stað orðsins "ríkistollstjóri" kemur "tollstjórinn í Reykjavík".
b. Í stað orðanna "embætti ríkistollstjóra" kemur "embætti tollstjórans í Reykjavík".


2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 118. gr. og 148. gr. tollalaga nr. 55/1987, með síðari breytingum, öðlast gildi þegar í stað.


Fjármálaráðuneytinu, 10. október 2002.

F. h. r.
Baldur Guðlaugsson.
Lilja Sturludóttir.Þetta vefsvæði byggir á Eplica