Fjármálaráðuneyti

682/2000

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 255/1993, um vörugjald af eldsneyti.

1. gr.

1. gr. reglugerðarinnar orðist svo: Greiða skal 10,50 kr. vörugjald af hverjum lítra af bensíni.


2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 28. gr. laga nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., með síðari breytingum, öðlast gildi þegar í stað.


Fjármálaráðuneytinu, 19. september 2000.

F. h. r.
Árni Kolbeinsson.
Halldór Þorkelsson.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica