Fjármálaráðuneyti

293/1997

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 607/1995, um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breyting á reglugerð nr. 607/1995, um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins.

 

1. gr.

                E-liður 10. gr. reglugerðarinnar orðast svo: Innkaup, innflutning, heildsölu og dreifingu á tóbaki.

 

2. gr.

                3. og 4. málsl. 18. gr. reglugerðarinnar falla brott.

 

3. gr.

                Eftirfarandi breytingar eru gerðar á 33. gr. reglugerðarinnar:

a.             A-liður orðast svo: Innkaup og innflutning á áfengi.

b.             C-liður fellur brott.

 

4. gr.

                Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í lögum nr. 63/1969, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. júní 1997.

 

Fjármálaráðuneytinu, 6. maí 1997.

 

F. h. r.

Indriði H. Þorláksson.

Bergþór Magnússon.

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica