1. gr.
Við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar bætast tveir töluliðir svohljóðandi:
22. Styrkir til fræðimanna, listamanna og vísindamanna sem veittir eru úr ríkissjóði, opinberum sjóðum eða opinberum stofnunum.
23. Verðlaun sem vent eru í viðurkenningarskyni.
2. gr.
Reglugerð þessi sem sett er með heimild í 8. gr. laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda, með síðari breytingum, öðlast gildi þegar í stað.
Fjármálaráðuneytið, 20. júlí 1990.
F. h. r.
Magnús Pétursson.
Snorri Olsen