Fjármálaráðuneyti

52/2000

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 436/1998, um vörugjald.

Stofnreglugerð:

1. gr.

Í stað orðanna "að jafnaði vera 12 mánuðir í senn" í 1. mgr. 18. gr. kemur: vera að hámarki 24 mánuðir í senn.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 1. mgr. 13. gr., sbr. 8. gr. laga nr. 97/1987, um vörugjald, með síðari breytingum, öðlast gildi við birtingu.

Fjármálaráðuneytinu, 18. janúar 2000.

Geir H. Haarde.

Árni Kolbeinsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica