Fara beint í efnið

Prentað þann 28. mars 2024

Breytingareglugerð

380/1999

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 309/1996, um ákvörðun þungaskatts og skyldur ökumanna, með síðari breytingum.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. reglugerðarinnar:

a. 1. mgr. orðast svo:

Árlegt fast gjald þungaskatts er eftirfarandi:

Eigin þyngd

bifreiðar, kg

Þungaskattur

kr.

Eigin þyngd

bifreiðar, kg

Þungaskattur

kr.

Allt að 1.000 94.273 2.800 – 2.999 179.285
1.000 – 1.499 113.163 3.000 – 3.199 187.261
1.500 – 1.999 139.409 3.200 – 3.399 195.236
2.000 – 2.199 147.384 3.400 – 3.599 203.212
2.200 – 2.399 155.359 3.600 – 3.799 211.187
2.400 – 2.599 163.335 3.800 – 3.999 219.162
2.600 – 2.799 171.310

b. 3. mgr. orðast svo:

Árlegt fast gjald þungaskatts með 25% álagi er eftirfarandi:

Eigin þyngd

bifreiðar, kg

Þungaskattur

kr.

Eigin þyngd

bifreiðar, kg

Þungaskattur

kr.

Allt að 1.000 117.841 2.800 – 2.999 224.107
1.000 - 1.499 141.454 3.000 – 3.199 234.076
1.500 - 1.999 174.261 3.200 – 3.399 244.045
2.000 - 2.199 184.230 3.400 – 3.599 254.015
2.200 - 2.399 194.199 3.600 – 3.799 263.984
2.400 - 2.599 204.168 3.800 – 3.999 273.953
2.600 - 2.799 214.138

2. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 5. gr. reglugerðarinnar:

a. 4. mgr. orðast svo:

Kílómetragjald bifreiða skal vera sem hér segir:

Gjaldþyngd Kílómetragjald, Gjaldþyngd Kílómetragjald,
bifreiðar, kg kr. bifreiðar, kg kr.
4.000 - 4.999 7,11 18.000 - 18.999 13,67
5.000 - 5.999 7,56 19.000 - 19.999 14,72
6.000 - 6.999 8,17 20.000 - 20.999 15,50
7.000 - 7.999 8,59 21.000 - 21.999 16,40
8.000 - 8.999 8,96 22.000 - 22.999 17,43
9.000 - 9.999 9,35 23.000 - 23.999 18,26
10.000 - 10.999 9,92 24.000 - 24.999 19,08
11.000 - 11.999 10,30 25.000 - 25.999 20,02
12.000 - 12.999 11,61 26.000 - 26.999 20,91
13.000 - 13.999 12,69 27.000 - 27.999 21,84
14.000 - 14.999 10,34 28.000 - 28.999 22,77
15.000 - 15.999 11,14 29.000 - 29.999 23,69
16.000 - 16.999 12,03 30.000 - 30.999 24,62
17.000 - 17.999 12,89 31.000 og yfir 25,55

d. 5. mgr. orðast svo:

Kílómetragjald eftirvagna skal vera sem hér segir:

Gjaldþyngd Kílómetragjald, Gjaldþyngd Kílómetragjald,
bifreiðar, kg kr. bifreiðar, kg kr.
6.000 - 6.999 7,78 19.000 – 19.999 17,66
7.000 - 7.999 8,17 20.000 – 20.999 18,60
8.000 - 8.999 8,53 21.000 – 21.999 19,68
9.000 - 9.999 8,90 22.000 – 22999 20,92
10.000 - 10.999 9,47 23.000 – 23.999 21,92
11.000 - 11.999 9,81 24.000 – 24.999 22,91
12.000 - 12.999 11,05 25.000 – 25.999 24,02
13.000 - 13.999 12,09 26.000 – 26.999 25,08
14.000 - 14.999 12,41 27.000 – 27.999 26,21
15.000 - 15.999 13,36 28.000 – 28.999 27,33
16.000 - 16.999 14,43 29.000 – 29.999 28,43
17.000 - 17.999 15,48 30.000 – 30.999 29,54
18.000 - 18.999 16,40 31.000 og yfir 30,67

3. gr.

2. mgr. 8. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Af ökutækjum skráðum erlendis skal greiða þungaskatt fyrir hverja byrjaða viku sem ökutækið er hér á landi sem hér segir:

Eigin þyngd Þungaskattur Eigin þyngd Þungaskattur
ökutækis, fyrir hverja ökutækis, fyrir hverja
kg byrjaða viku, kg byrjaða viku
kr. kr.
Allt að 1.000 1.813 2.800 - 2.999 3.448
1.000 - 1.499 2.176 3.000 - 3.199 3.602
1.500 - 1.999 2.681 3.200 - 3.399 3.755
2.000 - 2.199 2.835 3.400 - 3.599 3.908
2.200 - 2.399 2.988 3.600 - 3.799 4.062
2.400 - 2.599 3.141 3.800 - 3.999 4.215
2.600 - 2.799 3.295

4. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 20. gr. laga nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerðar, með síðari breytingum, öðlast gildi 11. júní 1999, að undanskildum ákvæðum 1. og 3. gr. sem öðlast gildi 1. júlí 1999.

Gjaldskrár 2. gr. taka þó gildi strax og álestur hefur farið fram á öðru álestrartímabili sem er frá 20. maí til 10. júní 1999. Sé ekki komið með ökutæki til álestrar á álestrartímabili skal reikna út meðaltal ekinna kílómetra á dag á tímabilinu milli álestra. Af meðaltalsakstri sem samkvæmt þessu hefur átt sér stað fyrir lok annars álestrartímabils skal miðað við gjaldið fram til 11. júní en innheimt hið hækkaða gjald af meðaltalsakstri eftir lok annars álestrartímabils. Geti gjaldandi sannanlega sýnt fram á hver akstur hans hafi verið til loka annars álestrartímabils skal taka mið af því við ákvörðun þungaskatts.

Fjármálaráðuneytinu, 27. maí 1999.

Geir H. Haarde.

Maríanna Jónasdóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.