1. gr.
Við 2. gr. bætist nýr töluliður er verði 9. tl. er orðist svo:
Þjónusta sem veitt er vegna löndunar eða sölu á afla fiskiskipa hér á landi.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 2. mgr. 12. gr. og 35. gr. laga nr. 50/1988, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.
Fjármálaráðuneytið, 4. maí 1993.
F. h. r.
lndriði H. Þorláksson.
Jón H. Steingrímsson.