Fjármálaráðuneyti

179/1993

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 194/1990 um virðisaukaskatt af þjónustu fyrir erlenda aðila og af aðkeyptri þjónustu erlendis frá, með síðari breytingum.

1. gr.

Við 2. gr. bætist nýr töluliður er verði 9. tl. er orðist svo:

Þjónusta sem veitt er vegna löndunar eða sölu á afla fiskiskipa hér á landi.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 2. mgr. 12. gr. og 35. gr. laga nr. 50/1988, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

Fjármálaráðuneytið, 4. maí 1993.

F. h. r.

lndriði H. Þorláksson.

Jón H. Steingrímsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica