Fjármálaráðuneyti

74/1994

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 563/1993, um endurgreiðslu vegna virðisaukaskatts af neyslufiski. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breyting á reglugerð nr. 563/1993, um endurgreiðslu vegna

virðisaukaskatts af neyslufiski.

1. gr.

Í stað orðanna "28. febrúar" í 9. gr. kemur: 31. maí

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í ákvæði til bráðabirgða II í lögum nr. 122/1993, um breytingar í skattamálum og 49. gr. laga nr. 50/ 1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

Fjármálaráðuneytið, 21. febrúar 1994.

F.h.r.

Indriði H. Þorláksson.

Jón H. Steingrímsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica