Leita
Hreinsa Um leit

Fjármálaráðuneyti

721/1997

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 219/1978, um stimpilgjald af vátryggingaskjölum.

1. gr.

                2. gr. fellur brott.

2. gr.

                Við 1. mgr. 10. gr. bætist nýr töluliður er verður 8. tölul. og orðast svo:

                Líftryggingar sbr. III. kafla laga um vátryggingasamninga.

3. gr.

                Reglugerð þessi öðlast gildi 1. janúar 1998.

Fjármálaráðuneytinu, 22. desember 1997.

Friðrik Sophusson.

Áslaug Guðjónsdóttir.

 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica