Fjármálaráðuneyti

638/2012

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 667/1995, um framtal og skil á virðisaukaskatti, með síðari breytingum.

1. gr.

Orðin "eftir atvikum ríkisskattstjóri" í 1. mgr. 14. gr. falla brott.

2. gr.

Orðin "eða ríkisskattstjóra" í 3. mgr. 14. gr. falla brott.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 1. mgr. 49. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

Fjármálaráðuneytinu, 3. júlí 2012.

F. h. r.

Maríanna Jónasdóttir.

Sóley Ragnarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica