Fjármálaráðuneyti

155/2012

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 470/1991, um endurgreiðslu virðisaukaskatts til sendimanna erlendra ríkja. - Brottfallin

1. gr.

Á eftir orðinu "matvælum" í 2. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar kemur: öðrum en áfengi.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 49. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, og öðlast gildi nú þegar.

Fjármálaráðuneytinu, 2. febrúar 2012.

F. h. r.

Maríanna Jónasdóttir.

Sóley Ragnarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica